Kallinn ákvað það núna að fá sér ekki BMW þar sem þeir grafa dáldið djúpt í vasa námsmannsins og skilur eftir sig stóra holu í vösunum. Svo það var ákveðið að kaupa glænýjan VW POLO 1.4 sem virkar bara þokkalega vel enda er hann mun sparneyttari en BMW bifreiðar. En hér koma myndir af honum ég náði ekki að taka betri myndir en þessar þar sem vélin var í einhverju fokki og hinir dagarnir á eftir voru með sama skítaveðrið eins og vanalega (nema kannski í dag)...
kv.
Sigz
1 ummæli:
Til hamingju með nýja bílinn :)
Skrifa ummæli